Lumpfish bruschetta
RECIPE
250 g warm-smoked lumpfish fillet, cut into slices
1/3 red bell pepper, cut into small pieces
1/3 yellow bell pepper, cut into small pieces
1/3 cucumber, seeded and cut into small pieces
¼ red onion or 2 spring onions, finely chopped
1 lemon, the peel grated and the juice set aside
A handful of parsley, finely chopped
A handful of chives, finely chopped
1 garlic clove, mashed (or 1 teaspoon garlic powder)
½ red chili, finely chopped (or ½ tsp chili flakes)
Salt, black pepper
1 teaspoon dijon mustard, can be coarse grain
1 dl olive oil
Chop all the vegetables into small pieces and the lumpfish filets to slices. Mix everything together in a bowl and season with salt, pepper and chopped herbs. Mix mustard, lemon zest, lemon juice and olive oil well in a blender or with a whisk and pour the dressing over the salad. Good to let stand overnight. Place on crackers or toasted baguette bread and enjoy!
UPPSKRIFT
250 gr heitreykt grásleppa, skorin í þunnar sneiðar
1/3 rauð paprika, skorin í litla bita
1/3 gul paprika, skorin í litla bita
1/3 agúrka, fræhreinsuð og skorin í litla bita
¼ rauðlaukur eða 2 stk vorlaukur, fínt saxað
1 sítróna, börkurinn rifinn og safinn tekinn til hliðar
Handfylli steinselja, fínt söxuð
Handfylli graslaukur, fínt saxaður
1 hvítlauksrif, maukað (eða 1 tsk hvítlauksduft)
½ rautt chilli, fínt saxað (eða ½ tsk chilli flögur)
Salt, svartur pipar
1 tsk dijon sinnep, má vera grófkorna
1 dl ólífuolía
Allt grænmetið skorið í litla bita, á stærð við græna baun og grásleppuflökin skorin í þunnar sneiðar. Öllu blandað saman í skál og kryddað með salti, pipar og söxuðum kryddjurtum. Sinnep, sítrónubörkur, sítrónusafi og ólífuolíu blandað vel saman í blandara eða með písk og dressingunni hellt yfir salatið. Gott að leyfa standa yfir nótt. Sett á kex eða ristað baguette brauð og borðað með bestu lyst!